Þórarinn Þorleifsson á Skúfi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þórarinn Þorleifsson á Skúfi 1899–1973

54 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Ægissíðu á Vatnsnesi. Hóf búskap á Skúfi í Norðurárdal og bjó þar lengi.

Þórarinn Þorleifsson á Skúfi höfundur

Lausavísur
Ef að batnar innrætið
Ekkert reynir anda manns
Ekki býður Blöndal við
Ég er ekki gripa glöggur
Ég er kominn á mér sér
Fellir snjá á fölnuð strá
Fjallsins brettast brúnahryggir
Forvitinn má færa sig
Froðu bragðdauft finnst mér allt
Geisla hófum hjarnið sporar
Gróður dó en Helja hló
Græddu þann sem kuldinn kól
Grætur klakigrænkar þakið
Gull í fangi færir oss
Gullinhærður glóir sveinn
Hagla stingur hittir gljár
Hefur lengi heilagt lið
Heims frá gerður gnauði feginn
Hestar frísa hrekkur grjót
Hláku asa flæði fjasa
Í röðuls fangi rós á vanga
KarlaMagnús keisari dýr
Klökug náttin hvelfir heið
Kvendin spannar seggur sá
Lárus hefur glaður gengið
Lengist dagur gígjan gellur
Ljóðahreimur ljúfur eimur
Ljósið ræður lífinu
Lygin krásum lifir á
Mörg í sögum líka í ljóðum
Nú er búið naggsefni
Nú er dáið blóm í byggð
Nú er fjandi ljótur laus
Nú skal pretta strit um stund
Næsta leiti lukkan á
Oft í heimsins harða styr
Orða fár ég undan sný
Réttan þjóðarrétt held og rök
Sér nú lóa í hugans hylling
Skríkjan syngur sólar óðinn
Skyldi hækka hagur manns
Skýin hrannast himni á
Sólin hækkar sjóar lækkar
Tíðarandinn temur huga
Tíðin varla sinnir sátt
Tryggvi líður bólgna bein
Veðrinu sem var í gær
Vetrar brestur bráðum ísinn
Vínið tæra örvar allar
Þeim sem hræðast hjúskapinn
Þetta var nú gröf að spenna
Þingmenn áður þekkt ég hef
Þjóðarvanda hörðum hrindi
Þótt ég glaður heyrist hér