| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Mörg í sögum, líka í ljóðum
kvað með kostum bestum.
En nú hefur fækkað gripum góðum.
Gutla menn á silfurhestum.

Áður fyrr með auma kosti
í andstreymi skáldið lóna.
Í húsvitjun í hríð og frosti
á hánni af honum Vakra-Skjóna.

Umbótunum fjölgar flestum.
Ég fleipra ekki neinu bulli.
Hér svífa skáld á silfurhestum
og söðulreiðum .... gulli.