BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ljúga stela myrða menn

Flokkur:Kersknisvísur


Um heimild

Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1945) lærði vísu þessa á unglingsárum.

Skýringar

Jón Bendiktsson Höfnum (frá Aðalbóli) svaraði:
Þótt þú trúir illu enn
upp á Húnvetninga
finnurðu aldrei meiri menn
meðal Þingeyinga.
Höskuldur var þingeyskur þó hann byggi í Borgarfirði og væri kenndur við Vatnshorn í Skorradal.

Loki Laufeyjarson, sem segist vera Húnvetningur sendi þættinum þessa vísu:
Þingeyinga æ og sí
angra mun og þvinga
að aldrei fá þeir fetað í
fóstspor Húnvetninga.
Ljúga, stela, myrða menn,
meiða vesalinga.
Þessu tryði ég öllu enn
upp á Húnvetninga.