Höskuldur Einarsson frá Vatnshorni í Skorradal | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Höskuldur Einarsson frá Vatnshorni í Skorradal 1906–1981

EIN LAUSAVÍSA
Höskuldur var fæddur á Finnsstöðum í Köldukinn, sonur Einars Árnasonar og konu hans, Kristjönu Sigfúsdóttur, hjóna á Finnsstöðum. Kona Höskuldar var Solveig Bjarnadóttir frá Vatnshorni í Skorradal. Þau hjón bjuggu fyrst á Sigríðarstöðum og Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði, en lengst af á Vatnshorni í Skorradal 1933–1961. Höskuldurn var hreppstjóri í Skorradal 1946–1961 en þá fluttist hann til Reykjavíkur. (Sjá Borgfirzkar æviskrár IV, bls. 470–471)

Höskuldur Einarsson frá Vatnshorni í Skorradal höfundur

Lausavísa
Ljúga stela myrða menn