BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hjá mér situr seima vitur Baldur

Heimild:ÍB 635 8vo
Bls.bl. 38v


Tildrög

„Um G. Gunnlaugsson.“

Skýringar

„G. Gunnlaugsson“ mun vera Gunnlaugur Gunnlaugsson á Skuggabjörgum, mágur Eiríks.
Hjá mér situr seima vitur Baldur,
skemmtir mörgum skarplegur
á Skuggabjörgum Gunnlaugur.