Þeir sökkva, nökkvarnir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þeir sökkva, nökkvarnir

Fyrsta ljóðlína:Þá vindurinn gnauðar
bls.12. árg. bls. 68
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2025
Tímasetning:2014
Þá vindurinn gnauðar
við ginnungagap
– djúp græn vötn
myrk og væntingafull

en þrátt fyrir dvergasmíð
þeirra Fjalars
sökkva öll skip
á Vonarmiðum