Hrafn Andrés Harðarson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hrafn Andrés Harðarson f. 1948

EITT LJÓÐ
Lærði bókasafns- og upplýsingafræði í London. Hann hefur gegnt stöðu bæjarbókavarðar í Kópavogi frá 1977. Eftir hann liggja sex frumsamdar ljóðabækur, fimm með þýðingum. Fjögur tónskáld hafa samið lög við ljóð hans og ljóð hans hafa birst í tíma­ritum og safnritum víða.

Hrafn Andrés Harðarson höfundur

Ljóð
Þeir sökkva, nökkvarnir ≈ 2025