Átta línur (tvíliður) oAoAoAoA | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) oAoAoAoA

Dæmi

Guð er minn Guð þó geisi nauð
og gangi þanninn yfir.
Syrgja skal spart þó missi eg margt;
máttugur herrann lifir.
Af hjarta nú og hreinni trú
til hans skal eg mér venda.
Nafn drottins sætt fær bölið bætt,
blessað sé það án enda.
Hallgrímur Pétursson: Hugbót (1)

Ljóð undir hættinum