Hallgrímur Pétursson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Pétursson 1614–1674

157 LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Hallgrímur hefur verið talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd en komið barnungur að Hólum þar sem faðir hans var hringjari. Hann fór ungur utan og var um tíma lærlingur hjá járnsmið í Kaupmannahöfn. Ekki festist hann þó í þeirri iðn heldur hóf nám í Vorrar frúar skóla þar í borginni og var þar kominn fast að lokaprófi þegar honum var falið að hressa upp á kristindóminn hjá því fólki sem Tyrkir höfðu hertekið á Íslandi en nú hafði verið keypt úr ánauð úr Barbaríinu. Meðal þess var Guðríður Símonardóttir úr   MEIRA ↲

Hallgrímur Pétursson höfundur

Ljóð
Að morgni þegar eg árla uppstá ≈ 1650
Aldarháttur ≈ 1650
Andlátssálmur sem skáldið orkti síðast á sóttarsænginni (1674) ≈ 1675
Andlátsvers sr. Hallgríms Péturssonar ≈ 1675
Annað sinn drottinn eftir það ≈ 1650
Annar Kvöldsálmur ≈ 1650
Auvei! minn drottinn dýri ≈ 1650–1675
Auví, minn Guð, álít þá nauð ≈ 1675
Á Galílea-láði ≈ 1675
Áminning um að vera ánægður með sitt ≈ 1650
Barnaspurningar um kirkjusiði og seremoníur ungdóminum til fróðleiks og öðrum einföldum ≈ 1650
Borðsálmur II ≈ 1650
Brúðkaupssálmur ≈ 1650
* Bæn iðrandi og trúaðs manns ≈ 1650
Dagleg andvarpan ≈ 1675
Drottinn, lát mig í heimi hér ≈ 1650
Ef þú spyr að því kristnin klár ≈ 1650
Eg vænti, drottinn, eftir þér ≈ 1650
Eilífi Guð, mitt einkaráð ≈ 1650
Fiskætusálmur* ≈ 0
Fjórði morgunsálmur ≈ 1650
Flærðarsenna ≈ 1650
Guð á himnum hjálpi mér ≈ 1650
Guð bið ég nú að gefa mér ráð ≈ 1650
Guð gefi oss öllum góða nótt ≈ 1675
Guð gefi oss öllum góðan dag ≈ 1675
Harmagrátur þess mótlætta og af Guði huggaða ≈ 1675
Heilagi læknir, Kristi kær ≈ 1650
Heilagur andi Guðs míns góða ≈ 1650
Heilla ljúfasti herra minn ≈ 1650
Heilladilla ≈ 1650
Heilræðavísur ≈ 1650
Hjartað fagnar og hugur minn ≈ 1675
Hjálpa oss, Guð, í heimsins vist ≈ 1650–1675
Hlákan blikar hæg mjúk ≈ 1650–1675
Hugbót ≈ 1650
Húsfreyjan setti upp háan strók * ≈ 0
Hæsta lof af hjartans grunni ≈ 1650
Ilmur er Jesús eðla skær ≈ 1650
Í Jesú nafni ég upp rís ≈ 1650–1675
Í upphafi fyrir sitt eilíft orð ≈ 1650
Í upphafi skapaði faðirinn fyrst * ≈ 1675
Í þínu nafni uppvaknaður ≈ 1650–1675
Klár Lútheri fræðin fróðir ≈ 1650–1675
Kominn er veturinn kaldi ≈ 1650–1675
Króka-Refs rímur – Fyrsta ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Önnur ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Þriðja ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Fjórða ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Fimmta ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Sjötta ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Sjöunda ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Áttunda ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Níunda ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Tíunda ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Ellefta ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Tólfta ríma ≈ 1650
Króka-Refs rímur – Þrettánda ríma ≈ 1650
Kvöldsálmur. Líknsami Guð ≈ 1650
Kvöldsálmur. Prís og heiður af hjartans grunn ≈ 1650
Kvöldvers ≈ 1650
Leið mig, minn Guð, og lát mig ei ≈ 1650
Leppalúðakvæði ≈ 1650
Minningarsálmur I. Steinunn dóttir skáldsins. ≈ 1650
Morgunsálmur sr. Hallgríms Péturssonar ≈ 1675
Morgunsálmur. Önd mín af öllum mætti ≈ 1650
Morgunvers ≈ 1675
Morgunvers ≈ 1650
Morgunvers ≈ 1650
Mun Guð marga til dómsins kalla? ≈ 1650–1675
Náðugi Guð, eg núna vil í nafni þín ≈ 1650–1675
Nú hef eg mig í hvílu mín ≈ 1650
Nú vil eg enn í nafni þínu
Næturtímann, sem nærri er ≈ 1650
Næturtíminn nú úti er
Passíusálmar ≈ 1650
Samtal Kristí við lærisveinana ≈ 1650
Um komu Gyðinga í grasgarðinn ≈ 1650
Um Júdas kross og Kristí fangelsi ≈ 1650
Um vörn sankti Péturs og Malkus eyrasár ≈ 1650
Predikun Kristí fyrir Gyðingum ≈ 1650
Um flótta lærisveinanna ≈ 1650
Um það fyrsta rannsak fyrir Kaífas ≈ 1650
Um afneitun Péturs ≈ 1650
Um iðrun Péturs ≈ 1650
Um falsvitnin og Kaífas dóm ≈ 1650
Um þjónanna spott við Kristum ≈ 1650
Um ráðstefnu prestanna yfir Kristó ≈ 1650
Um Júdasar iðrun ≈ 1650
Um leirpottarans akur ≈ 1650
Sú fyrsta áklögun Gyðinga fyrir Pílató ≈ 1650
Um Kristí játning fyrir Pílató ≈ 1650
Önnur áklögun Gyðinga fyrir Pílató ≈ 1650
Um Heródis forvitni og hvíta klæðið ≈ 1650
Um krossfestingarhróp yfir Kristó ≈ 1650
Um Kristí húðstrýking ≈ 1650
Um purpuraklæðið og þyrnikórónuna ≈ 1650
Samtal Pílatí við Kristum ≈ 1650
Pílatí samtal við Gyðinga á dómstólnum ≈ 1650
Um Pílatí rangan dóm ≈ 1650
Um Barrabas frelsi ≈ 1650
Um Kristí krossburð ≈ 1650
Prédikun Kristí fyrir kvinnunum ≈ 1650
Um það visnaða og græna tréð ≈ 1650
Um Kristí krossfesting ≈ 1650
Það fyrsta orð Kristí á krossinum ≈ 1650
Um yfirskriftina yfir krossinum ≈ 1650
Um skiptin á klæðunum Kristí ≈ 1650
Annað orð Kristí á krossinum ≈ 1650
Um háðung og brigsl sem Kristur leið á krossinum ≈ 1650
Um ræningjans iðrun ≈ 1650
Þriðja orð Kristí á krossinum ≈ 1650
Það fjórða orð Kristí á krossinum ≈ 1650
Það fimmta orð Kristí á krossinum ≈ 1650
Það sjötta orð Kristí á krossinum ≈ 1650
Það sjöunda orðið Kristí ≈ 1650
Um Jesú dauða ≈ 1650
Um teiknin sem urðu við Kristí dauða ≈ 1650
Fertugasti og sjöundi Passíusálmur ≈ 1650
Um Jesú síðusár ≈ 1650
Um Kristí greftran ≈ 1650
Um varðhaldsmennina ≈ 1650
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu – fyrsta ríma ≈ 1675
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu – Önnur ríma ≈ 1675
Rímur af Lykla Pétri og Magelónu – Þriðja ríma ≈ 1675
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu – Fjórða ríma ≈ 1675
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu – Fimmta ríma ≈ 1675
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu – Sjötta ríma ≈ 1675
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu – Sjöunda ríma ≈ 1675
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu – Áttunda ríma ≈ 1675
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu – Níunda ríma ≈ 1675
Tuttugasti og annar sálmur af fyrri Samúelsbók ≈ 1650
Sálmur um góðan afgang ≈ 1675
Segðu lof drottni, sál mín, nú
Sólin til fjalla fljótt ≈ 1675
Tittlingskvæði ≈ 1650
Tuttugasti og þriðji sálmur Davíðs ≈ 1650
Um dauðans óvissan tíma ≈ 1650
Um herrans Kristí dauðastríð í grasgarðinum ≈ 1650
Um kristilega burtför ≈ 1650
Um Kristí kvöl í grasgarðinum ≈ 1650
Um útleiðslu Kristí út þinghúsinu ≈ 1650
Umþenking eilífrar sælu ≈ 1650–1675
Upp, upp mín sál og ferðunst fús ≈ 1650
Upprunnin er nú sól ≈ 1650
Uppvakna vel, mín önd og sál ≈ 1650
Vetrartíð víst er umliðin nú
Þá Ísraelslýður einka fríður af Egyptó ≈ 1650–1675
Þér, Jesú minn, sé þökk og lof
Þriðji kvöldsálmur ≈ 1650
Þú, kristin sála þjáð og mædd ≈ 1675
Æskuleikir skáldsins ≈ 1650
Önd mín af öllum mætti (morgunsálmur)
Lausavísur
Einar Sómi
Eins og forinn feitur
Frost mikið fast eykur jökul
Færir vorið fyrir dýra skara
Haggar um skeljungs skugga
Hvör græðir hjartans kvíða
Móses hrellir heimtar krefur
Þú sem bítur bóndans fé

Hallgrímur Pétursson ætlaður höfundur

Ljóð
Allra augu í senn ≈ 1650
Axarhamarsbragur ≈ 1700
Manni hvörjum er mesta gagn ≈ 1650–1675
Tóbaksvísur ≈ 1650