Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBcDcD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBcDcD

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:4,3,4,3,4,3,4,3:aBaBcDcD
Bragmynd:

Dæmi

„Hver á mína hurð þar ber?“
„Hver annar en Finni“.
„Burt! Þú vera ei mátt hjá mér.“
„Má eg víst“, kvað Finni.
„Hvað, með þjófs-hátt þú fer nú?“.
„Þorðu að sjá“, kvað Finni.
„Hrekk að vinna hyggur þú.“
„Hygg eg svo“, kvað Finni.
Steingrímur Thorseinsson (Burns): Hver á mína hurð þar ber (1)

Ljóð undir hættinum