Átta línur (tvíliður+) fimmkvætt: AbAbAbCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður+) fimmkvætt: AbAbAbCC

Kennistrengur: 8l:o-x[x]:5,5,5,5,5,5,5,5:AbAbAbCC
Bragmynd:

Dæmi

Ef léð ei hefðir lund og eignir þínar,
að leiða og klæða þenna föru-gest,
í þagnar-auðn, með allar firrur sínar,
til endaloka kyrr 'ann hefði sezt,
sem marklaust skjal um skemtistundir mínar
úr skrifum týnt – og það fór kannske best !
Í ykkar þökk hann þorir út i heiminn,
en þykist rýr – og samt er hann ekki feiminn.
Stephan G. Stephansson: Tileinkað kostunarmönnum kvæða minna, 1. erindi

Ljóð undir hættinum