Aasmund Olavsson Vinje | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Aasmund Olavsson Vinje 1818–1870

FJÖGUR LJÓÐ
Aasmund Olavsson Vinje var norskt skáld og blaðamaður. Hann var fæddur 6. apríl 1818 í Vinje á Þelamörk. Hann þótti þegar í æsku bráðgreindur en fátækt var mikil á heimilinu og ungur missti hann móður sína. Um tíma fékkst hann við kennslu en árið 1856 tók hann embættispróf í lögum í Kristjaníu. Hann var fyrstur til að yrkja og nota nýnorsku í skáldskap sínum ásamt Ivar Aasen og vikublaðið Dølen, sem Vinje stofnaði 1858 og ritstýrði til dauðadags, 1870, skrifaði hann á landsmáli sem síðar fékk nafnið nýnorska. Hann var alla tíð virkur í   MEIRA ↲

Aasmund Olavsson Vinje höfundur en þýðandi er Matthías Jochumsson

Ljóð
Mér þótti gott ≈ 0
Mér þótti slæmt ≈ 0

Aasmund Olavsson Vinje höfundur en þýðandi er Grímur Thomsen

Ljóð
Til móður minnar ≈ 1875

Aasmund Olavsson Vinje höfundur en þýðandi er Magnús Ásgeirsson*

Ljóð
Nú sé ég aftur – ≈ 1925–1950