Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaaB

Kennistrengur: 5l:o-xx:4,3,4,4,4:aBaaB
Bragmynd:
Lýsing: Önnur lína er sérstuðluð.

Dæmi

Hann tók sig upp heiman, með tólf menn í fylgd
hann Svipdagur konungur Svía,
að Goðheimum leita um langræði bylgd –
öll lönd vóru könnuð, öll höf vóru sigld,
frá kveikingu morguns til kveldroða-skýja.
Stephan G. Stephansson: Svipdags saga

Ljóð undir hættinum