Sjö línur (tvíliður) ferkvætt abababa - Ath. tvíliður / einliður | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (tvíliður) ferkvætt abababa - Ath. tvíliður / einliður

Kennistrengur: 7l:[o]-x/-:4,4,4,4,4,4,4:abababa
Bragmynd:
Lýsing: Hnepptur háttur þar sem tvær síðustu kveður línu eru alltaf einliðir. Fyrri kveður eru ýmist tvíliðir eða tvíliður og einliður.

Dæmi

Gjörður eftir Guðs mynd,
gefin manni er sál.
Heimur, djöfull, hold, synd
henni bruggar vont kál.
Gengur fram sem göld hind,
girnist margur heims prjál.
Það er henni þó tál.
Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld: Ein gömul söngvísa ... 5. erindi

Ljóð undir hættinum