| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Verði sakir sannaðar

Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Á Laugum var námsmær ein er Björg hét. Þótti hún nokkuð mikið upp á heiminn og lék orð á að skólapiltar færu í næturheimsóknir til hennar. Kom svo að skólastjóri mun hafa hafið rannsókn í málinu og hótað brottrekstrum ef satt reyndist. Út af þessu kvað Konráð Erlendsson þessa vísu.
Verði sakir sannaðar
svo að treysta megi
eru bjargir bannaðar
bæði á nótt og degi.