| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Hætti að snjóa hratt svo grói frónið

Höfundur:Kolbeinn Högnason
Bls.77

Skýringar

Fyrirsögn: Vorharðindi (Fyrsta vísa mín, vorið 1900. Þá var ég tæpra 11 ára)
Hætti að snjóa, hratt svo grói frónið,
svo eins um flóa og út um mó
ánægð lóan syngi í ró.