| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ljótur er penni og loðinn að sjá

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.69 og 133
Flokkur:Spássíuvísur

Skýringar

Spássíuvísa úr Staðarhólsbók (AM 604 4to, F, bls. 10), „rituð með smáu letri neðst á rúmgóða neðri spássíu og hefur varðveist vel.“
Ljótur er penni og loðinn að sjá
og liggur mörg hér klessan grá.
Mætara væri til messu að gá
en margan fella kúkinn upp á.