| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Þegar ég fer um þennan veg

Agnar Sveinsson ólst með nokkru leyti upp í Gröf á Höfðaströnd. Hann fór einhverju sinni ríðandi eftir veginum neðan við Gröf og gerði af því tilefni þessa vísu:

Þegar ég fer um þennan veg,
þá fer mig að dreyma.
(Því) alltaf finnst mér eins og ég
eigi hérna heima.