Skin eftir skúrir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Skin eftir skúrir

Fyrsta ljóðlína:Morgun sveipti sorgardrunginn
bls.214
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) AbAbccDD
Viðm.ártal:≈ 1875

Skýringar

Síðasta ljóðlína er þríkvæð en ekki ferkvæð eins og ætla mætti út frá bragmyndinni.
Morgun sveipti sorgardrunginn,
sveif um dagmál tárakaf;
brást um hádag þokuþrunginn
þér að skini nokkuð af.
Grátnum fékk þér fagurt nón
friðarboga og röðul-sjón;
kvölds þíns heiðsól hafsbrún ofar
helgum morgni lofar.