Björn Pétursson frá sléttu | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Björn Pétursson frá sléttu 1867–1953

EITT LJÓÐ

Björn fæddist 4. okt, 1867 á Sléttu í Fljótum og ólst þar upp og kenndi hann sig ætíð við þann bæ. Ekki naut hann meiri menntunar en tíðkaðist á þeim tíma að bjargast við. 

   Hann var fróðleiksfús og skarpgáfaður. Skáldagáfan vaknaði snemma hjá honum, en lítt hampaði hann henni á yngri árum. Hann var mikill unnandi ljóðs og lands, mannvinur og dýravinur og hvarvetna vel látinn. Árið 1892 giftist hann Dorotheu Jóelsdóttur   MEIRA ↲

Björn Pétursson frá sléttu höfundur

Ljóð
Vísur ortar í hernum 1914 ≈ 0