William Auld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

William Auld 1924–2006

EITT LJÓÐ
William Auld, Skoti fæddur 1924, er án efa þekktasta esperanto-ljóðskáld á seinni hluta 20. aldar. Hann var einn af skosku fjórmenningunum, sem átti ljóð í safninu Kvaropo (Fereyki), La Laguna 1952, en þekktastur mun hann fyrir La infana raso (Hið bernska kyn), La Laguna 1956, ljóðabálk í 25 köflum, Unufingraj melodioj (Leikið með einum fingri), La Laguna 1960, Humoroj (Hughrif), La Laguna 1969, Rimleteroj (Rímbréf), ásamt Marjorie Boulton, Manchester 1976, El unu verda vivo (Af lífi græningja) (grænn er   MEIRA ↲

William Auld höfundur en þýðandi er Kristján Eiríksson

Ljóð
Nóvember ≈ 0