Ellefu línur (tvíliður) oaoabcbcddc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ellefu línur (tvíliður) oaoabcbcddc

Lýsing: Í fyrstu tveimur erindum Lofsöngs ríma níunda og tíunda lína við fimmtu og sjöundu en svo er ekki í lokaerindinu. Því verður að greina þær sem sjálfstætt rímpar.
Forliðurinn er ýmist einkvæður eða tvíkvæður.

Dæmi


Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá.,
Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf,
sem að lyftir oss duftinu frá.
Ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf,
vor leiðtogi í daganna þraut
og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf
og vor hertogi á þjóðlífsins braut.
:; Íslands þúsund ár, ;:
verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,
sem þroskast á guðsríkis braut.
Matthías Jochumsson: Lofsöngur, 3. erindi

Ljóð undir hættinum