Málaháttur með hendingum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Málaháttur með hendingum

Dæmi

Gellur brú Gjallar,
gnýr af jódýri,
gneista gimrastir
gjósa logrósum;
herðir svipharðan
(himinloft bifast)
gang til gopvengis
goti vellbrota.
Matthías Jocumsson: Blesamál, 3. erindi

Ljóð undir hættinum