Ferskeytt – frumframhent, síðframsneitt | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – frumframhent, síðframsneitt

Lýsing: Í þessum ferskeytta hætti ríma tvær fyrstu hendingar allra vísuorða. Í frumlínum er rímið aðalhendingar en skothendingar í síðlínum.

Dæmi

Minnis-kynning mæt og heið
myndum landið skreytir.
Hugarflug um langa leið
ljósum vísum fleytir.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 13, bls. 3.

Lausavísur undir hættinum