Fimm línur (tvíliður) fimmkvætt ABAAB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) fimmkvætt ABAAB

Kennistrengur: 5l:(tvíliður+):5,5,5,5,5:ABAAB
Bragmynd:

Dæmi

Vornóttin hlýja vermdi kaldar rætur.
Vaknaði syfjað nýgras milli steina.
Smáblómið litla var að fara á fætur,
fallega ljósið dreymdi það um nætur,
meðan það svaf við mjallarbarminn hreina.
Friðrik Hansen