Átta línur (tvíliður) fimmkvætt aBaBcDDc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fimmkvætt aBaBcDDc

Kennistrengur: 8l:o-x:5,5,5,5,5,5,5,5:aBaBcDDc
Bragmynd:

Dæmi

Þú finnur aldrei hnoss í heimsins glaum,
hégómadýrðin gelst með bitrum sorgum;
þú vilt hið góða – flý þá trylltan flaum,
það fíflast öld á strætum og á torgum,
en leita þess í huldum hjartans draum,
því duldar áttu' í djúpi þinnar veru
þær dýrstu perlur, – betri víst þær eru
en froðan glæst á fölskum tímans straum.
Steingrímur Thorsteinsson: Hnossið

Ljóð undir hættinum