Níu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccdd0 | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccdd0

Kennistrengur: 9l:(o)-x[x]:4,3,4,3,3,3,3,3,3:aBaBccdd0
Bragmynd:

Dæmi

Vor Guð hann er svo voldugt skjól,
verja fyrir oss og skjöldur.
Hann leysir oss, sú líknarsól,
frá langri nauð oss heldur.
Sá gamli grimmi óvin
grípur hann allt til sín,
makt og margan prett
móti oss hefur til sett,
á jörðu er ekki hans líki.
Marteinn Einarsson: Vor Guð, hann er svo voldugt skjól, 1. erindi