SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Seggjum vil eg þar segja frá
Höfundur ókunnurog svinnum lýða dróttum: hann lemur á dögum lauka ná en liggur hjá henni á nóttum. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Má ei skerða þrautin þrótt, þá í ferðum hreystin bjargar, knáa herðir sæmdin sótt, sjá þar verða hættur margar.“ Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 216, bls. 40 |