Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum* 1885–1967

TÍU LJÓÐ — 30 LAUSAVÍSUR
Gísli var fæddur á Eiríksstöðum í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu og ólst þar upp með foreldrum sínum, þeim Ólafi Gíslasyni og Helgu Sölvadóttur. Gísli kvæntist konu sinni, Jakobínu Þorleifsdóttur árið 1914. Þau bjuggu í nokkur ár á Hólabæ en fluttust þaðan til Blönduóss og síðan til Sauðárkróks árið 1928 þar sem þau bjuggu síðan og stundaði Gísli þar lengst af daglaunavinnu. Hann var afar snjall hagyrðingur og komu út eftir hann þessar ljóðabækur: Ljóð (1917), Nokkrar stökur (1924), Ljóð 1929, Heiman úr dölum (1933), Á   MEIRA ↲

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum* höfundur

Ljóð
Alda ≈ 1925
Glámsaugun ≈ 1925
Grettir sækir eldinn ≈ 1925
Herdísarvíkur-Surtla ≈ 1950
Ingimundur Bjarnason járnsmiður á Sauðárkróki, 70 ára ≈ 1950
Jón M. Ósmann ≈ 1925
Kolfinna ≈ 1925
Ljóð ort til Hjálmars Þorgilssonar frá Kambi í Deildardal ≈ 0
Lækurinn ≈ 1925
Vorkvak ≈ 1925
Lausavísur
Að eyrum leggur ramma raust
Amaslettur allar hér
Armar bindast hring í hring
Á gleðifundum oft fær eyðst
Berin gróa best við dý
Drangey sett í svalan mar
Dregur úr Ránar dimmum þyt
Ef á borðið öll mín spil
Enginn getur gert að því
Flestir kaupmenn hér í heim
Frá armaveldi ungmeyjar
Hafs frá hveli heim um fjöll
Hér um stund ég staðar nem
Hryggst ég gat og fögnuð fyllst
Hugarstríð er harla smátt
Lífið fátt mér ljær í hag
Lítils virði ljóð mitt er
Nýjan varma vonin fær
Sit ég einn og segi fátt
Sól á lofti lækkar
Stormar erja úfinn sjá
Varnað máls er máttur dvín
Veistu kæra vina mín
Vorið mettar allt af ást
Yfir harma sollin sjá
Þegar lagt er lík á beð
Þótt þú berir fegri flík
Þraut er Norðra þrælatak
Þrælkun óðum þyngir skap
Þú hefir flest þín æfiár