| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

En fátt er svo með öllu illt. Þegar mórinn er farinn í ána þarf ekki að erfiða við að reiða hann heim. Það vita bæði Hjálmar og Gísli sem kveður þessa hringhendu. (Samstæð vísa er ?Áin flóir oní sjó.?)

Skýringar

Hjálmar þekkir eins og eg
úr hvað hnekkir greiða.
Heim um stekkjar hörslaveg
hann þarf ekki að reiða.