Gísli Gunnlaugsson bóndi Bakka í Geiradal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gísli Gunnlaugsson bóndi Bakka í Geiradal 1844–1913

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Gísli Gunnlaugsson var fæddur á Valshamri í Geiradal, bóndi á Bakka í Geiradal, síðar húsmaður í Gautsdal í Geiradal. (Skyggir skuld fyrir sjón I, bls. 45-46). Foreldrar: Gunnlaugur Guðbrandsson bóndi á Valshamri, síðar á Bakka, og kona hans Helga Gísladóttir. (Skyggir skuld fyrir sjón I, bls. 49).

Gísli Gunnlaugsson bóndi Bakka í Geiradal höfundur

Lausavísur
Amafull er ævin mín
Andinn tíðum er í leit
Anga karlinn eftir varð
Áin flóir oní sjó
Bratta hlíð er bramlast fer
Eg hef lofun á að fá
Eru hjúin eitt og sjö
Eru hlíðar alhvítar
Ég er eins og allir sjá
Hjálmar þekkir eins og eg
Kom hér Daði heim í hlaðið
Ósköp lítið á því ber
Tæfa sést ef tilkemur
Vaxa um nætur veður há
Vettling lítinn vantar mann