| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Gísli Konráðsson var á ferðalagi og varð fyrir því óhappi að missa tölu af reiðbuxum sínum. Í næsta áningarstað bað Gísli stúlku nokkra að festa töluna og varð hún við þeirri bón. Meðan stúlkan festi töluna kvað Gísli þessa þríhenda stikluvik. Þessi stúlka varð kona Gísla hin síðari.

Skýringar

Eins og draumur aðkominn
ástarhótin nýju,
faldanauma fríða á kinn
fyrir saumar karlinn sinn.