Gísli Konráðsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gísli Konráðsson 1787–1877

116 LAUSAVÍSUR
Gísli var fæddur á Völlum í Hólmi í Skagafirði, sonur Konráðs Gíslasonar hreppstjóra á Völlum og þriðju konu hans, Jófríðar Björnsdóttur. Árið 1807 kvæntist hann Efemíu Benediktsdóttur og áttu þau saman níu börn. Gísli var lengst af fátækur bóndi í Skagafirði og stundaði framan af sjóróðra af Suðurnesjum. Hann var bókhneigður og skrifaði upp fjölda handrita fyrir sjálfan sig og aðra. Mest er þó vert um allan þann fróðleik sem hann dró að sér og bjó form í sagnaþáttum sínum. Hafa fáir menn á 19. öld skrifað jafnmikið og bjargað   MEIRA ↲

Gísli Konráðsson höfundur

Lausavísur
Að yrkja kvæði ólán bjó
Að því finn eg illan keim
Að því finn ég illan keim
Afbragð fljóða ásta fín
Aldraður að Flatey fer
Aldrei glatast vænum vann
Allt er sami Ólafur
Á níræðis aldri um ég get
Á Óspaksstöðum át hann ket
Ánægð í burtu Elín fer
Barnfóstri hennar flest að finn
Bergsteð einn af bændum tel
Bestu gæða gaf mér trú
Björg er neðan biluð öll
Björg hefur gert það Gvendur veit
Björn í Lundi lætur stundum fljóta
Bögulega svarar svín
Dækjan leiða blökk á brún
Ef þú aldrei nokkrum nær
Efemía eignast smið
Eg vil því í óði spá
Ei mun það til ófögnuðs
Eignist smíðið auðarhlíðin blíða
Einar verður aldrei feitur á ævi sinni
Einars tíðum unir kunn
Eins og draumur aðkominn
Einu hörð er hyggjan hér
Ekki drunga þjarma þver
Ekki líst mér á það mál
Enga kurt ber auðarlín
Espólín um ýmsra stand
Ég hef í vetur verið í metum stórum
Fari það sinn vissa veg
Fárleg tíðin féll á ört
Filipía fær sér mann
Frá þér mín ég laun á lít
Gerist hér á grasi þurrð
Gísla fæðist gáfa ný
Gísla styðja gæfan má
Gríms að athöfn ef þúm spur
Halla er vön í sveina sýsli
Hallur vaga héðan fer
Hann að gamni hefur ró
Hann Runólfur réttum kólfi læra
Hart á slegin hörkutíð
Hákarl píslað hefur sá
Heiðra sig vill hirðin sú
Heimskur keppinn skíra skal
Heyrast sköllin há og snjöll
Heyrðu dúka fánýt fold
Hjarta viður tal það tem
Hringaði makka teygði taum
Hryllir við því huga minn
Hundadaga hilmir vendi
Illt er þetta ómavín
Illum Þorsteinn þundarrosta þjóð að brosti
Ingibjörg sem Amors leik
Innra hjá mér óskir þín
Í samloðan er hugboð
Klaga tjónið muni má
Kom ég að ljóra kiðusals
Kúlu deyði klerkur frá
Köld var hríð í kvarnardal
Landsynningur bráður blés
Lágúlfur var legggildur
Leiðist þróa ferðaflakks
Litars knörr við ljóðahaf
Ljóðasmiður fundinn frí
Ljóðum gleðja títt mér tem
Lýði með þessu læt ég heyra
Meðan sunna lýsir lönd
Mig til hvetja má ég þar
Mín þótt virðist mærð ósnjöll
Mjög að herðir njólgjörð ein
Morðinginn er Friðrik frá að fengnum dómi
Muna lengi það má þjóð
Myndast bagur mér vegur
Neinum líkar nýgotin
Niðjar Gísla sagt er sé
Nú er ekki gefin grið
Oflátungar ógna mér
Oft fer Týra upp um fjöll
Oft mér dýran fögnuð fann
Orð fánýt ég yrkja hlýt
Ólán segir öldin frýn
Rétt kveðanda ei hefur hljóð
Rík sem fátæk á hver öld
Ræna stela réttan fela sóma
Sá er í Víti sem þig græði
Sextán hundruð hörmung vex
Sér í fleygir sigaham
Sjálfri hnignar sálar búð
Stikað hér mun kvíða kóf
Sunnlendingar líka mér
Sú var fríðust drósa drós
Syngur ljóðin svanfögur
Sæll vertu nú séra Páll
Sörlaljónið muna má
Tíminn líður áfram ótt
Veðra baldin ísjörð á
Veturinn harði vann mér skarð í eigu
Veturinn unun ýtum vann
Vinna sljó þá varð á ný
Víða flæktist var snauður
Vondu dæmin varast á
Vonir gefur lauka lín
Yrði þjóin hennar hál
Það ég eina um þá syng
Þessi fiskur mígur mjólk
Þetta brúk og brúnasker
Þig dáfríða gerði Guð
Þú ert orðin eins og ég
Þú ert stopull þorpari
Ægis ljóma eikin fín
Öllum rík af ótugtum
Ötull Runki einatt krunkar skammir