| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Gáðu að því góðurinn minn

Bls.St. Vagnsson


Tildrög

Ort til manns sem sleppti hesti sínum í kirkjugarðinn á Reynistað.
Gáðu að því góðurinn minn
það gerir þér litlar tafir.
Dragðu ekki drösul þinn
um dauðra manna grafir.

Ég hef tekið eftir því
að það vill ei drottinn.
Teymdu hann heldur túnið í
þar taðan best er sprottin.