| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ræna stela réttan fela sóma

Bls.152


Tildrög

Vísu þessa kvað Gísli í Reykjavík, líklega síðla vetrar 1823 eða 1824, er nesti hans var stolið. Hvatti Símonsen kaupmaður hann til að yrkja um það.
Ræna, stela, réttan fela sóma,
aldrei þrýtur aðferð slík
í helvítis Reykjavík.