| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Harðir garðar hlaðast að

Bls.Lbs. 3804-4to


Tildrög

Svar við þessari vísu Sveins Lögmanns Sölvasonar á Munnka-Þverá: Öfugt, gröfugt er nú hér orðið um storð að ríða. Magnús þagna þér ei ber. Þorðu orði að smíða.

Skýringar

Harðir garðar hlaðast að
hlíðar víða á stöllum.
Skarðast jarðir, skaði er það.
Skriður ríða úr fjöllum.