Magnús Einarsson á Tjörn | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Einarsson á Tjörn 1734–1794

64 LAUSAVÍSUR
Magnús var fæddur í Nesi í Eyjafirði 13. júlí 1734. Foreldrar hans voru Einar Jónsson, síðast spítalahaldari að Möðrufelli, og fyrri kona hans, Guðrún Magnúsdóttir frá Saurbæ í Hörgárdal. Magnús „lærði undir skóla hjá Þórarni sýslumanni Jónssyni á Grund og naut styrks hans“, segir Páll Eggert Ólason. Magnús varð stúdent úr Hólaskóla 1759. Hann vígðist að Stærra Árskógi 1763, síðan að Upsum í Svarfaðardal 1765 og að Tjörn í Svarfaðardal árið 1769. Tjörn hélt hann til æviloka, 29. nóvember 1794, og er jafnan kenndur við þann bæ. Eftir hann er mikið efni til, mest óprentað. (Heimild: Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár III, bls. 417)

Magnús Einarsson á Tjörn höfundur

Lausavísur
Að sitja hér við sultarhnjask
Á miðjum þorra mátti ég víkja úr mykju ranni
Á viknafresti varla fékk ég vatn að drekka
Baðstofukuldinn vondur var Mér veitti pínu
Bókahirðis baugalofn í bás mig kreppti
Brigslin þungu sjái sá
Börnin sitja heima
Drjúgum þykja mér dægrin löng
Dyggðum safna varla vann
Dyggðum safnar
Ef þú dvelur eina stund
Ein var kvíga út í fjósi íll í sinni
Ekki er víst að svoddan sé
Ekki stæra þarft þú þig
Ekki stæra þarftu þig
Endar dagur ég það finn
Enginn hafi það eftir mér
Ég skal héðan aldrei norður aftur fara
Fylgdi ég klerki fram og út hann fór á hauginn
Guðs og manna gæsku með
Hamingjunni lesist lof með ljúfu geði
Hann erfiðar Hárs á mey
Harðir garðar hlaðast að
Hálfgrátandi hlýddi ég til með hógværðinni
Heilla Gunna hafðu á þér hegðun betri
Heldur er ég hljóðstirður
Horfnar eru þér heillir þær
Hræddist ég að heyra í þeim heljardrunið
Hræddu mig ekki Gunna góð með geði fínu
Hundarnir þar hjá mér bæli höfðu allir
Hún Sigríður hefur sett það með
Húsmóðirin það heilla sprund
Hversu sem ég ungur er
Í kaupstaðnum fengum vér kostinn nægan
Í manna sýn það mér á hrín
Í öskustónni hún Sigga sat
Klæki bætir kringlótt gjald
Kuldinn gerir bláan bjór
Kænni hef ég konu séð
Með hornunum þær hótuðu mér í hel að stinga
Meðan fellur mér í geð
Menjagerður mér til gerði meir en ílla
Mínu lífi á marga vegu ég mátti forða
Moð og rudda myglaðan ég mátti hafa
Mændi ég sárt þá mjólkina menn voru að súpa
Nú er ég orðinn nokkur maður
Nú má vera í náðum flest
Oft hafa kýrnar öskrað hátt og ílla látið
Sigurður á sælu von
Sjöstjörnurnar sýna sig
Svo sem engan fugl ég finn
Sæl og blessuð séuð þið öll á Siglunesi
Um brennivín þú bregður mér
Upp á þessu ég nú fann
Upp í lofti léku sér
Utan þegar askinn prests ég innan sleikti
Varði ég mig vasklega vel sem kunni
Viku síðar víf þá komu var hann dauður
Þá mun sálin Bjarnar boppa
Þó að mín sé þunn og naum
Þótt Svarfdæla syndin greið
Þú hefur ekki að gera grand
Því bundinn var í bælinu mínu baulu ungi
Þykir mér nú stinga í stúf