| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Höfundur orti talsvert um konu sína er Anna hét. Gætti þar nokkurrar kerskni og stríðni. Þessa samhendu gerði hann einhvern tíma.
Anna mín er leiðinleg,
lumpin mjög og gæðatreg.
Gjálífis hún gekk á veg,
og glæptist enginn nema ég.