Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði

67 LAUSAVÍSUR
Þorsteinn Magnússon var fæddur í Gilhaga í Skagafirði og bjó þar um tíma. Þekktur hagyrðingur á sinni tíð. Skáldsögur og ljóð hans eru flest til í eiginhandarriti á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. (Sjá Skagfirzkar æviskrár 1910–1950, IV, bls. 300).

Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði höfundur

Lausavísur
Af þér drakk ég lækjarlind
Afreksmenn að engu flana
Allt sem sprettur upp af leir
Anda napurt oft ég finn
Anna mín er ekki rík
Anna mín er leiðinleg
Áður var ég engum háð
Áður varstu vinur minn
Barning minn við stuðla stím
Draugur yfir og allt um kring
Dreyri gróna rispar rót
Ef hittir þú menn og segir satt
Eftir hverja fýluferð
Eftir linu afköstin
Ei ég lengur una má
Einn er nauða andlaus bær
Ektamaki ílla reynist þú
Elds í glóðum grjótið brann
Ég vil benda á þig hendir stundum
Fargar nauðum sjaldan seinn
Fljóðin efla eigin hag
Frúin vill mig ekki á sér
Fyrir gíg mér eyddist afl
Gamli veldur Venus því
Hafa þó að bregðist beit
Hann er svo fjandi að öllu seinn
Hann því Siggu og hún því Jón
Hefur nógan seiminn sá
Hér var fjólu fyrr mót sól
Hlýtt við talast hjúin fín
Hún var aldrei eðlisprúð
Hylur tinda gúlpur grár
Í fari þessa ferðamanns
Kalt er ástarþelið þitt
Kjóstu tama þögn um þig
Kristján lýgur og leggur undir flatt
Lag af spjóti lag á skó
Lands vors kennir lagagrein
Láki undur glatt með geð
Leikinn þáttur lærist skjótt
Margan hendir manninn hér
Mikil andans elja er það
Mörtu henti mikið happ
Nýtur sinna aura seinn
Ofar moldu frúin flest
Oft á vorin blóma björg
Orka þrýtur þverrar fjör
Ólafur færir af sér beyg
Síst ég fer að syrgja þig
Skeið á borði skeið á dúk
Slitið hlýt ég beygja bak
Stakur lengi lífs um skeið
Standa köld með beltin blá
Stanslaust hrindir gjöllin grá
Sumarið er sjaldan bjart
Sveinninn eyða ama kann
Vekjum hlátur vekjum grín
Við þá skilja vil ég senn
Víst er snauður barnlaus bær
Víst hin knáa vindaraust
Vön að þreifa tökin táls
Það í högum syðra sést
Þótt með gengi stundu strangt
Þrekinn stóð í straumi þungum
Því gat dauðra djöfuls rót
Ætla þurfti enginn það
Ævin mín er ekkert gaman