Kristján Jónsson Fjallaskáld | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Jónsson Fjallaskáld 1842–1869

96 LAUSAVÍSUR
Kristján var fæddur í Krossdal í Kelduhverfi og ólst upp í Kelduhverfi og Öxarfirði. Hann var vinnumaður á Hólsfjöllum 1859–1863 og af vist sinni þar mun hann hafa fengið nafnið Fjallaskáld. Kristján fór í Latínuskólann í Reykjavík haustið 1864 en sagði sig úr honum í þriðja bekk, vorið 1868. Hann var síðan barnakennari á Vopnafirði síðasta veturinn sem hann lifði. Kristján var ölkær og hneigðist til þunglyndis. Gætir mikils bölmóðs í mörgum ljóða hans og sumra lausavísna.

Kristján Jónsson Fjallaskáld höfundur

Lausavísur
Aldrei græt ég gengna stund
Aldrei hverfult ástarfát
Aldrei síkkar sokkur minn
Allt er horfið heimsins lán
Allt er kallt og allt er dautt
Allt fram streymir endalaust
Allt þótt sýnist blítt og bjart
Auðgrund kyssti einn drengur
Auðug varstu eina tíð
Á þig herjað eigi blíð
Á ævi minni er engin mynd
Ást er dropi lífs af lind
Beitilöndin byrgir fönn
Bjargarþrotnum bændamúg
Bjarni fylgir sveinasjót
Björn frá Skálum þyl ég þér
Blekkir slungin mannorð manns
Blíð þér engin bregðist von
Brands að reyni Bogi gat
Davíð karlinn drullar þrátt
Drekkum bræður iðu öls
Drottinn hæða samdi sál
Ef þú kæra kyssir mig
Elskulega unga víf
Ég elska gjörvallt allt þó hata
Ég er fús og ég er trauður
Ég er hraustur ég er veikur
Ég er óður ég er hægur
Ég vil feginn óspilltur
Farðu bölvaður frá mér brott
Flestir ljósið firrast nú
Flýgst ég oft á við fló og lús
Framar enginn maður má
Fullur þá af flemtri ég er
Fölna grös og blikna blóm
Gaf mér taumageiri högg
Gleðjast tekur geðs um ból
Gæfan blíða beri þig
Hann er æði fleygur og fær
Hart og biturt harmaél
Hábölvaður hundsrassinn
Hefur margan hingað leitt
Hér er ég kominn hringalín
Hvað er líf manna Háski böl
Í heim ég nakinn hér kom fyrst
Íllt er að gera skuldaskil
Kaldir fætur hungruð hjörð
Kallaður pelinn Kristján var
Klerka þvaðurs heimsku hríð
Klukkan átta áðan sló
Klækjanaður klíndur aur
Krenkt er önd en kvalið fjör
Kristín mín er kát að sjá
Kuldinn særir oss og ærir
Langa búkinn lasta þær
Lát sem fljótast lyndisgljúp
Láttu harða hefndartíð
Láttu vinur áfengt öl
Líði þér alla ævi vel
Löngum hverfult lukkuhjól
Margan sá ég montinn kálf
Margoft hafa mörgum dreng
Margur gætir geisla lóns
Margur veinar maðurinn
Með hnefum slærðu haus á þér
Myrkur hylur mararál
Myrkur hylur mararál
Nú er andi minn skýr
Nær grundin skrýðist grænni flík
Ó að ég hreyfðist hinsta sinn
Óskast þess að Aldaskrá á Ísafróni
Rænir drembin höfðingshönd
Sikling hæða sæmdi Pál
Snemma byrja manna mein
Sorgar skýja svífur fjöld
Sorgir stríða Sigurð á
Sveinn á Búðum fái fjúk
Svíður mörgum sollin und
Svo hin gamla Garðarsbólm
Táta mín er trygg í lund
Tíðum fargar friðarstund
Tvö við undum túni á
Vaka lífsins verði þér
Við skulum ekki víla hót
Vilhjálmur oss vinarkveðju vandað hefur
Vonin þér í brjósti býr
Yfir kaldan eyðisand
Þegar leikur lífsins dvín
Þitt mér brosið skæra skín
Þorkell heitir þundur stáls
Þótt rífi þeir í sig ritninguna
Þótt séu brot til sekta nóg
Þú ert mesti maður Jón
Þú griðastaður mæðumanns
Þú mátt ígrunda málsháttinn
Ölæðis þú afbrot mín