| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Að kvöldi dags 7. mars 1869 var Kristján mikið drukkinn. Um nóttina báru kunningjar hans hann heim. Kvað hann þá stöðugt og þar á meðal þessa vísu. Hann andaðist þá um nóttina.
Hábölvaður hundsrassinn
húsið viltra sauða.
Yfir þig helli andskotinn
ógnum hels og dauða.