Guðmundur Guðmundsson skólaskáld | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld 1874–1919

39 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hrólfsstaðahelli á Landi, Rang. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson og k.h. Guðrún Jónsdóttir. Stundaði einkum blaðamennsku, ritstörf og þýðingar. Varð þegar á skólaárum kunnur fyrir ljóðagerð sína og þess vegna af ýmsum nefndur skólaskáld. Út hafa komið eftir hann nokkrar ljóðbækur, leikrit og smásögur. (Ísl. skáldatal, bls. 58.)

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld höfundur

Lausavísur
Blessað sé hvert strá og steinn
Blessaður veri Ben S Þór
Blessi Drottinn Bensa Þór
Bók ég sendi burt frá mér
Ef ég dey á undan þér
Ekkert bréf ég frá þér fæ
Ekki skyldi undra mig
Endar ríma úti er skíma
Enga ljúfa ástarkennd
Enga ljúfa ástarkennd
Farðu Dan úr frakkanum
Fólk í voða friðnum spillt
Fyrir ljóðin fá en góð
Gleðin ljósum örmum á
Góðan vindil vantar mig
Göfgi og hátign heilags anda
Haltu góða um hálsinn minn
Heyrðu digri doktor minn
Hún var min og henni ég unni
Lát þig ekki ergja það
Loksins þig ég þekki fljóð
Meðan sumarsólin skín
Nú gildir að fálm eftir frumleik
Oft mig dreymir dagana
Sat ég undir Siggu Rafns
Stutt er æfin Stundarbið
Svona fer af fáu hér
Titrar blærinn öllum á
Veistu að það mér vina mín
Ven þig á að segja satt
Vertu allra ljósa ljós
Vér þig helst ei vildum sjá
Yfir grund er orpið snjó
Það er sárt að sitja í kulda svangur inni
Þegar að þér sorgin sest
Þegar allt er yndisbjart
Þegar harðstjórn hríðarbyl
Þó að úti ís og hjarn
Þú komst á tímum myrkravalds og voðans