Konráð Arngrímsson Ytri-Brekkum, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Konráð Arngrímsson Ytri-Brekkum, Skag. 1856–1944

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Foreldrar Arngrímur Jónsson og Guðríður Gísladóttir. Gagnfræðingur frá Möðruvöllum, stundaði síðan kennslu og búskap, lengst á Ytri-Brekkum 1898-1944. Gleðimaður og orti stundum spaugilega. (Skagf. æviskrár 1890-1910, I, bls. 193.)

Konráð Arngrímsson Ytri-Brekkum, Skag. höfundur

Lausavísur
Fjós á Hólum hrundi eitt
Galti dó en fékk þó fyrst
Harðnar drulla í hreinviðri
Ólafur í Ási býr
Ólafur í Ási býr
Sigga og Jóa saman róa báðar