| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA7
Flokkur:Saknaðarvísur


Tildrög

Um Sesselju í Kalmanstungu.
Galtarholti farin frá,
fagra mærin unga.
Heimilið sem hún býr á,
heitir Kalmanstunga.

Setta er flogin fjalla til,
fuglar allir sungu,
illt er að vera ei orðinn jarl,
uppi í Kalmanstungu.