Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

17 ljóð
124 lausavísur
37 höfundar
28 heimildir

Kvæðasafn Borgfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar

Nýjustu skráningarnar

31. mar ’20
26. mar ’20

Vísa af handahófi

Galtarholti farin frá,
fagra mærin unga.
Heimilið sem hún býr á,
heitir Kalmanstunga.

Setta er flogin fjalla til,
fuglar allir sungu,
illt er að vera ei orðinn jarl,
uppi í Kalmanstungu.
Finnbogi Kristófersson Galtarholti Borgarhreppi