| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Okkar fornu orðsins vigra

Heimild:Nýi Tíminn
Tímasetning:1958


Um heimild

30.tbl.1958


Tildrög

Ort þegar svokallað þorskastríð Íslendinga við Breta stóð yfir eftir útfærslu landhelginnar 1958
Rekja má saman ættir Auðuns skökuls landnámsmanns í Víðidal og Elísabetar Bretadrottningar.
Okkar fornu orðsins vigra
enn skal taka fram og brýna;
Auðunn skökull er að sigra
Elísabetu frænku sína.