Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

98 ljóð
1030 lausavísur
315 höfundar
137 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Árnesinga

Nýjustu skráningarnar

26. sep ’20

Vísa af handahófi

Reynt þú hefur A til Ö
er sem tíminn vaki
áttatíu ár og tvö
eru þér að baki.

Vermir hugann vonin heið
vaknar gleði í sinni
áfram miðar austurleið
eflast vinakynni.
Grímur Gíslason fyrrum bóndi í Saurbæ í Vatnsdal.