| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Tildrög

Þegar Landsbankinn kom upp húsi fyrir útibú sitt á Selfossi 1919, störfuðu þar nokkrir ungir og ógiftir menn. Þeir bjuggu í bankahúsinu og höfðu ráðskonu sem var á sjötugsaldri.
Eitt sinn kom Eiríkur fram í eldhús og ætlaði að fá sér kaffisopa, tók um könnuna og fann að hún var köld.
Eigi má þeim bjargir banna
en bágt eiga þær, sem máltæki sanna
að það sé eins og kaffilaus kanna
kveneðlið í pipruðum svanna.