| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Hér er setið hér er étið


Um heimild

Freyr, 20 tbl.1985


Tildrög

Á stofnfundi Stéttarsambands bænda á Laugarvatni 1946 var gert fundarhlé, meðan fundarnefnd reyndi að útkljá deilumál um það, hvaða sess Stéttarsambandinu bæri að hafa í málefnabaráttu bænda.
Fundarnefndin var lengi að störfum og á meðan fór nokkur hópur fundarmanna heim til Bjarna Bjarnasonar skólastjóra á meðan.
Hér er setið, hér er étið,
hér er lítið gert.
Bjarni býður, Bjarni sýður,
Bjarni er góður vert.


Athugagreinar