| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Um heimild

Hásetaví


Tildrög

Um Ólaf Árnason bónda í Múlakoti, en hann var um skeið á bátnum Farsæl sem róið var frá Landeyjasandi.
Okkar knör þá er á floti
Ólafur frá Múlakoti
barka situr borði á.
Fiskinn vel og fylgismaður,
fáorður, en tíðum glaður,
úrtölur ei iðkar sá.